Vín mánaðarins


Fonseca 10 ára Tawny
Framl.: Fonseca
Teg.: Portvín
Þrúga:
Nafn: Fonseca 10 ára Tawny
Framl.: Fonseca
Teg.: Portvín
Þrúga:
Ár: 0
skoða

Fréttir

Fjórar tegundir af jólabjórum í boði í ár

Á síðustu árum hefur orðið gríðarleg aukning á framboði í sérbjórum í kringum jólin. Aldrei hafa fleiri bjórar verið í boði og einmitt í ár og er það vel. Flestir kannast við að hitta vini og kunningja til þess eins að smakka á sem flestum tegundum og gefa dóma. Allir hafa sínar skoðanir á því hvaða bjór sé bestur, sumir vilja sterkan og vel dökkan, aðrir millidökkan og jólalegan og enn aðrir vilja bara að hann sé auðdrekkanlegur og sætur.


William Grants hlaðið verðlaunum á International spirits challenge


William Grant´s hlaut fjölda verðlauna á hinni virtu International Spirits Challenge keppni sem haldin var þann 9. Júlí í Londin. Helstu verðlaunin voru að Monkey Should var valið besta malt viskíið upp að 20 ára og Glenfiddich vann fyrir viskí eldri en 21 árs.

Víking Lite Lime kominn á markað

Vífilfell hefur nú hafið sölu á Víking Lite Lime bjór sem er fyrstur sinnar tegundar hér á landi. Lite lime er frískandi bjór með Lime bragði bruggaður með þeim hætti að kolvetni og sykrur eru í lágmarki. Inniheldur færri hitaeiningar og ferskan nýkreistan lime safa en um 70 ferska lime ávexti þarf í hvert brugg. Eldri fréttir
Skrá mig á póstlista

Hraðleit að víni

Matur:
Tegund: