Berentzen
Síðan 1758 hefur nafnið Berentzen staðið fyrir framúrskarandi gæði og einstakt bragð.  Aldalöng reynsla, vandlega valin og undirbúin hráefni, stöðugar gæðaathugarnir og auga fyrir smáatriðum tryggja hin einstöku gæði Berentzen.
Ánægja þín skiptir okkur miklu máli, þessvegna gerum við okkar besta til að tryggja að framleiðslan okkar verði eins góð og hugsast getur og athugum reglulega bragð og ferskleika varanna okkar.  Hin nýja framleiðslu og átöppunartækni, hönnuð af okkar eigin tækniliði, gefur framleiðslu okkar enn meiri ferskleika.
Það hefur meira að segja verið staðfest af sjálfstæðum sérfræðingum frá alþjóðlegu „ASAP“  stofnuninni.
Til að staðfesta þetta þá er varla nauðsynlegt að rannsaka það.  Því í hvert skipti sem þú opnar flösku frá Berentzen verksmiðjum okkar þá eru gæðin ljós.
Hvaðeina sem ber nafn Berentzen  tryggir einstakt bragð og gæði.
Við sverjum það við nafn okkar
Friedrich Berentzen


Heimasíða Berentzen er: http://www.berentzen.deBerentzen Kirsuberjasnafs

Framl.: Berentzen
Teg.: Líkjör
Þrúga:
skoða

Berentzen Roter Apfel

Framl.: Berentzen
Teg.: Líkjör
Þrúga:
skoða