Castellani


Castellani fölskyldan kemur frá Flórens á Ítalíu og hefur haft mikil áhrif í borginni allt frá dögum Dante.  Fjölskyldan hefur átt vínekrur og gert vín í yfir 100 ár og hefur í gegnum tíðina öðlast mikla virðingu og skapað sér nafn fyrir gæði og stöðugleika.  Í dag er Castellani rekið af þeim tveim bræðrum Pier Giorgio og Roberto.  Castellani á í dag yfir 250 hektara af landi í Toscana og að auki vinna þeir með bændum sem eiga aðra 1000 hektara.  Fattoria di Travalda,  í Toscana, er átöppunarverksmiðjan þeirra og þar er geymslurými fyrirtækisins.
Á síðustu árum hefur Castellani haslað sér völl um alla Ítalíu og bjóða nú uppá vín frá flestum héröðum landsins.  Á Ítalíu notast víngerðarmenn við yfirgripsmikið gæðaflokkunarkerfi og Castellani er eitt fárra fyrirtækja sem famleiðir vín í öllum flokkum, frá borðvínum til mjög dýrra gæðavína sem eru eingöngu seld á uppboðum. 

Heimasíða Castellani er www.castelwine.com

Vín frá Castellani


 

Castellani Chianti Classico "Campomaggio"

Framl.: Castellani
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Sangiovese
skoða

Castellani Chianti Superiore "Poggio al Casone"

Framl.: Castellani
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Sangiovese/Canaiolo
skoða

Castellani Villa Lucia Pinot Grigio

Framl.: Castellani
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Pinot Gris
skoða

Nero D´Avola

Framl.: Castellani
Teg.: Rauðvín
Þrúga:
skoða

Sanvito Fiano

Framl.: Castellani
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Blanda
skoða

Villa Lucia Chianti Reserva

Framl.: Castellani
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Sangiovese-Canaiolo-Cabernet Sauvignon
skoða