Saga Faustino Group er saga um fjölskyldu.  Fjölskyldu sem hefur alltaf lifað fyrir víngarða sína,víngerðina og vínin.  Nógu fjölhæf til að halda við gömul gildi sem hafa farið kynslóða á milli og einnig að aðlaga sig breyttum aðstæðum með því að stöðugt uppfæra sig.
Í dag eru þau enn staðföst við uppruna sinn og fjórða kynslóð Faustino fjölskyldunnar varðveitir þær undirstöður sem fyrirtækið var byggt á.
Ást fyrir eigninni og möguleikinn að geta hugsað um og unnið að gæðunum frá vínvið til  fullkláraðs víns
Með þessu móti er hægt að segja að vínin okkar eru afleiðing og uppruni ákveðins persónuleika;  leið til að vera til og skilja vínmenninguna sem gerir okkur að leiðandi fjölskyldu og alþjóðlegum viðskiptahóp meðal virtustu víngerðarmanna.
Faustino samsteypan á í dag 7 víngerðir 



Heimasíða Faustino er : http://www.grupofaustino.es/



Faustino Cava Brut

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Freyðivín
Þrúga: Macabeo-Chardonnay
skoða

Faustino Cava Semi Seco

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Freyðivín
Þrúga: Macabeo-Chardonnay
skoða

Faustino Crianza

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða

Faustino I Gran Reserva

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða

Faustino V Reserva

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða

Faustino VII Blanco

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Viura
skoða

Faustino VII Rosé

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rósavín
Þrúga: Tempranillo/Garnacha
skoða

Faustino VII Tinto

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða

Marqués De Vitoria Crianza

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða

Marqués De Vitoria Gran Reserva

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða

Marqués De Vitoria Reserva

Framl.: Grupo Faustino
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Tempranillo
skoða