Hayman Limited er sjálfstætt starfandi breskt fjölskyldufyrirtæki sem má rekja allt til ársins 1800 þegar James Bourrough, langafi nú starfandi stjórnarformanns, Christopher Hayman,  eignaðist fyrirtæki sem sérhæfði sig í að framleiða áfenga drykki og með því stofnaði hið fræga Beefeater gin.
Fjölskyldan átti og stjórnaði Beefeater allt til ársins 1987 þegar reksturinn var seldur til Whitbread PLC.  Árið 1988 keypti Christopher Hayman aftur hlut í fyrirtækinu og tryggði að fjölskyldureksturinn héldi áfram.
Í dag á fyrirtækið og rekur 4 aðskilin fyrirtæki:
Hayman Distillers – Markaðssetjendur og alþjóðlegir birgjar af Gin,Vodka, Tequila, Romm og ýmis skosk whiskey.
Burlington – Sérfræðingar í að setja á flöskur líkjör og sterk vín
Hayman speciality products – Alþjóðlegir dreifendur iðnaðar spíra og leysiefna
Kimia International – Birgi fyrir Lyfja og snyrtivöru íhluta


Heimasíða Hayman er: http://www.hayman.co.uk/City of London Gin

Framl.: Hayman
Teg.: Sterkvín
Þrúga:
skoða

Scorpion Tequila Silver

Framl.: Hayman
Teg.: Sterkvín
Þrúga: Agave kaktus
skoða