Morandé
Pablo Morandé vann hjá hinum virta vínframleiðanda Concha y Toro fram til ársins 1982. Þá stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki í félagi við nokkra lykilmenn Concha y Toro.  Pablo Morandé ákvað að reyna fyrir sér á nýjum slóðum og plantaði sínum fyrsta vínvið í Casablanca Valley, þar sem lítil reynsla var af vínrækt. Vínviðurinn óx og dafnaði og þrúgurnar þóttu afburða góðar. Þegar vínin fóru á alþjóðlegan markað árið 1997 var þeim strax afar vel tekið, bæði af gagnrýnendum og vínáhugamönnum sem kunnu vel að meta nýjungar. Morandé hefur frá upphafi lagt áherslu á ögrandi vín og hann hefur verið óhræddur við að gera tilraunir sem fallið hafa neytendum vel í geð.  Víngerðahús Morandé, Peleguén, er staðsett í Rapel Valley rétt utan við Santiago. Húsið þykir eitt það tæknilegasta í Chile. Morandé notar bæði franska og ameríska eik í tunnur sínar og blandar jafnvel saman eikartegundum til að fá út skemmtileg, flókin og spennandi vín.

Heimasíða Morandé er: http://morande.cl/

House of Morandé

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Blanda
skoða

Morande Reserva Cabernet Sauvignon

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Cabernet Sauvignon
skoða

Morande Reserva Chardonnay

Framl.: Morandé
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Chardonnay
skoða

Morandé Late Harvest Sauvignon Blanc

Framl.: Morandé
Teg.: Sætvín
Þrúga: Sauvignon Blanc
skoða

Morandé Pionero Cabernet Sauvignon

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Cabernet Sauvignon
skoða

Morandé Pionero Cabernet Sauvignon

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Cabernet Sauvignon
skoða

Morandé Pionero Chardonnay

Framl.: Morandé
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Chardonnay
skoða

Morandé Pionero Chardonnay

Framl.: Morandé
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Chardonnay
skoða

Morandé Pionero Merlot

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Merlot
skoða

Morandé Pionero Sauvignon Blanc

Framl.: Morandé
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Sauvignon Blanc
skoða

Morandé Vitisterra Chardonnay "Grand Reserve"

Framl.: Morandé
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Chardonnay
skoða

Morandé Vitisterra Merlot "Grand Reserve"

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Merlot
skoða

Morandé Vitisterra Shiraz "Grand Reserve"

Framl.: Morandé
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Shiraz
skoða