Robertson Winery
Robertson dalurinn er í hjarta Suður Afríku. Hann er um 160 km. frá höfuðborg landsins, Cape Town, og liggur á milli Langeberg fjalls og Breede árinnar. Það eru mörg góð vínræktarhéruð í Suður Afríku og er Robertson héraðið eitt það besta. Nokkrar fjölskyldur tóku sig saman og stofnuðu fyrirtækið Robertson Winery 1941. Þessar fjölskyldur réðu til sín einn besta kjallarameistara Suður Afríku til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni. Hann heitir Pon van Zyl og gerði hann Robertson Winery að þriðja stærsta vínfyrirtæki í Suður Afríku. Árið 1984 kom svo Bowen Botha til sögunar og endurnýjaði tækin og stórjók útflutning. Einkenni Robertson er góð vín á góðum verðum. Í dag eiga 43 fjölskyldur fyrirtækið og er mjög eftirsótt að eiga hlut í því.

Gaman er að minnast á að Robertson vínin ganga verulega vel á norðurlöndum.


Heimasíða Robertson Winery er
www.robertsonwinery.co.za

Barista Pinotages

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Pinotages
skoða

Robertson Cabernet Sauvignon

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Cabernet Sauvignon
skoða

Robertson Cabernet Sauvignon

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Rauðvín
Þrúga: Cabernet Sauvignon
skoða

Robertson Chardonnay

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Chardonnay
skoða

Robertson Chardonnay BIB

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Chardonnay
skoða

Robertson Sauvignon Blanc

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Hvítvín
Þrúga: Sauvignon Blanc
skoða

Robertson Sweet White

Framl.: Robertson Winery
Teg.: Hvítvín
Þrúga:
skoða