Sauvignon Blanc

Sauvignon Blanc er, um þessar mundir, líklega vinsælasta hvíta tískuþrúga heimsins

Syrah

Syrah gefur af sér langlíf og stórkostleg vín nyrst í Rónárdalnum

Zinfandel

Zinfandel er kamelljón vínþrúgnanna og hefur ótrúlega fjölbreyttar birtingarmyndir

Cabernet Sauvignon

Vinsælasta en þó ekki úbreiddasta rauðvínsþrúga veraldar

Viognier

Miðað við hvað lítið fer af landi undir ræktun á þessari þrúgu, eða einungis um 40 hektarar á heimsvísu, er ótrúlegt hvað hún er víðkunn

Chardonnay

Líklega vinsælasta hvítvínsþrúga veraldar