Vínin Okkar


Vífilfell hefur á undanförnum árum verið leiðandi  aðili á veitingamarkaði með bjór og gosframleiðslu sinni.  Árið 2004 hófst innflutningur á léttvínum og síðan þá hefur úrvalið stóraukist.  Árið 2007 var farið í að stækka og auka sterkvín framboð okkar og munum við nota árið 2008 í að styrkja heildarvöruframboð á létt og sterkvínum.  Það er okkar markmið og metnaður að okkar viðskiptavinir fái framúrskarandi þjónustu og heildarlausnir í drykkjarvörum á einum stað.