Tosti Moscato

vín
Freyðivín
Framleiðandi: Tosti
Ár: 0
Þrúga: Moscato
Vol (%): 6,50
Magn (ml): 750
Land: Ítalía
Svæði: Piedmont
Söluflokkur ÁTVR
Kjarni
Gott með
Fordrykkur
Smáréttir
Súkkulaði
Búðingar og Frauð

Gult, þægilegt og milt með þónokkra sætu með bragði af sætum eplum.  Vínið er best vel kælt, þannig er freyðingin ferskust.  Vínið er ágætur kostur með súkkulaðimolum og fleiri eftirréttum.  Vín til að njóta, þegar menn vilja hafa létt, sætt freyðivín.

Listalýsing

Sæt græn og gul epli með góða fyllingu