Wenneker Creme de Cassis

vín
Líkjör
Framleiðandi: Wenneker
Ár: 0
Þrúga:
Vol (%): 20,00
Magn (ml): 500
Land: Holland
Svæði:
Söluflokkur ÁTVR
Gott með
Búðingar og Frauð


Wenneker Creme de Cassis er sætur líkjör bragðbættur með svörtum rifsberjum (cassis á frönsku) sem vaxa í nágrenni Dijon höfuðstaðs Búrgúndí héraðsins í Frakklandi.

Góður óblandaður, kældur yfir ís og í marga kokkteila. Gjarnan notaður til að bragðbæta þurrt hvítvín, kampavín eða þurran vermút. Einn frægasti fordrykkur í heimi Kir Royale einmitt blanda af Creme de Cassis og kampavíni.
Listalýsing