Dooleys

vín
Líkjör
Framleiðandi: Dooleys
Ár: 0
Þrúga:
Vol (%): 17,00
Magn (ml): 700
Land: Þýskaland
Svæði:
Söluflokkur ÁTVR
Gott með
Súkkulaði
Búðingar og Frauð
Eitt og Sér

Dooleys Original Toffey & Vodka er alþjóðlegt gæðamerki sem hefur komið fram með ný viðmið varðandi rjómalíkjöra.  Bragðið er nýtt í þessum flokki eða af rjómakaramellum og í stað hins hefðbundna viský sem notað er í flesta líkjöra er það fyrsta flokks bragðhreinn vodki sem notaður er í blönduna.  Sérstaða Dooleys er hversu auðvelt er að búa til frábæra kokkteila úr honum fyrir utan hvað hann er góður á klaka, með kaffi eða þegar honum er hellt yfir eftirrétti.

Meiri upplýsingar um Dooley´s má finna á heimasíðunni http://www.dooleystoffee.com/ ásamt því að finna uppskriftir að frumlegum og flottum kokkteilum.

Dooleys er einnig fáanlegur í

1000 ml
500ml
50ml

Listalýsing

Karamellu-hnetubragð sem jafnast á við gott nammi