Ga-Jol Blár

vín
Líkjör
Framleiðandi: United drinks
Ár: 0
Þrúga:
Vol (%): 30,00
Magn (ml): 700
Land: Danmörk
Svæði:
Söluflokkur ÁTVR
Gott með

ORIGINAL BLUE – Licensed by GA-JOL

ORIGINAL BLUE  er gerður í samstarfi við GA-JOL.  ORIGINAL BLUE  er gerður úr úrvals hráefnum frá GA-JOL sem er blandað saman við fyrsta flokks vodka.  Lakkrís og menthol eru grunnurinn að hinu vel þekkta bragði bláa Ga-JOL.
Njóttu ORIGINAL BLUE við herbergishita, úr ísskáp eða úr frosti í staup glasi.


Listalýsing

Brúnt. Sætt, mjúk fylling. Sterkt lakkrís og mentolbragð.