Víking Lite Lime kominn á markað


Vífilfell hefur nú hafið sölu á Víking Lite Lime bjór sem er fyrstur sinnar tegundar hér á landi. Lite lime er frískandi bjór með Lime bragði bruggaður með þeim hætti að kolvetni og sykrur eru í lágmarki. Inniheldur færri hitaeiningar og ferskan nýkreistan lime safa en um 70 ferska lime ávexti þarf í hvert brugg. 

Lite Lime er byggður á vinsælasta Lite bjór á Íslandi og er notað í hvert brugg í kringum 70 ferska lime-ávexti og lime bragðefni og þá inniheldur hann munfærri hitaeiningar en venjulegur bjór. 

Víking Lite Lime er 4,4% og fæst í 330 ml gleri.
 
-