William Grants hlaðið verðlaunum á International spirits challenge


William Grant´s hlaut fjölda verðlauna á hinni virtu International Spirits Challenge keppni sem haldin var þann 9. Júlí í Londin. Helstu verðlaunin voru fyrirtækið vann nafnbótina besti Scotch Wisky framleiðandi ársins 2015. Einnig var Monkey Should valið besta malt viskí upp að 20 ára og Glenfiddich vann fyrir viskí eldri en 21 árs.

Þetta er til viðbótar við fjölda annara verðlauna sem fyrirtækið vann á þessari stóru hátíð, alls urðu gull-, silfur- og brosnverðlaunin 53 sem verður að teljast frábær árangur.

International spirits challenge er ein af virtustu keppnum sem til eru í þessum flokki. Alls voru 1000 vörur frá 70 löndum sem tóku þátt sem sýnir að keppnin er svo sannarlega alþjóðleg keppni.

 
-